}
Meistara páskamáltíð með graflax, lambahrygg og kanilsnúðum.
Maturity Level : all
Hjördís Dögg bakar fram gómsæta rétti sem eru tilvaldir í veisluna.
Délítan er mætt á Uppkast og í þessari seríu munu þeir baka vandræði.
Vínskólinn er lifandi og skemmtilegur skóli um vín og víntengt efni. Hér fer Teitur Riddermann Schiöth yfir allt sem þú þarft að vita um vín.
Í þessum þáttum útbýr ástríðukokkurinn Ástþór Magnús Þórhallsson ýmiskonar ljúffenga mexíkóska takkó-rétti.
Hér töfrar Michelin stjörnu matreiðslumaðurinn Hugi Rafn Stefánsson fram stórkostleg listaverk í matreiðslunni frá veitingarstaðnum Speilsalen sem staðsettur er í Noregi.
Í þáttunum Hanastél fer Þórhildur Kristín Lárentínusdóttir yfir allt það helsta sem viðkemur vinsælustu kokteildrykkjunum en hún er margverðlaunaður barþjónn með áralanga reynslu í faginu.
Maturity Level : 18_plus
Hér fer margverðlaunaður barþjónn Þórhildur Kristín Lárentsínusdóttir yfir hvað heima barþjónninn þarf að kunna til að slá í gegn í heimboðinu.
Í þessum þáttum fer Sveinn Waage yfir allt það helsta sem viðkemur bjór og bjórtengd málefni.
Dísa Dungal leggur mikið upp úr hollu fæði en hún er grænmetisæta og hefur í gegnum tíðina verið ötull talsmaður grænmetisfæðis. Í þessarri þáttaröð kynnir Dísa fyrir áhorfendum ýmiskonar hollustudrykki, meðal annars túrmerik latte og ljúffengt lækningate búið til úr sveppum.