}
Í þessari þáttaröð fræðir Björgvin Ívar Guðbrandsson, kennari, okkur um málfræði á skýran og skemmtilegan hátt. Málfræði er svo sannarlega æði!
Maturity Level : all
Í þessari þáttaröð fer Hjalti Halldórsson, rithöfundur og kennari, yfir það hvernig við notum tungumálið í daglegu lífi.
Í þessari þáttaröð fjallar Hjalti Halldórsson, kennari og rithöfundur, um sögur. Hvað er saga? Hvernig lýsum við sögum? Hvað er frásagnarstíll? Hvað er flétta? Hvað er umhverfi? Orð um sögur er frábær þáttaröð fyrir þá sem hafa áhuga á sögum og bókmenntum.
Viltu læra að lesa? í þessari þáttaröð kennir Sigrún Þórarinsdóttir okkur, á sinn einstaka hátt, hvernig stafirnir líta út og hljóðin sem þeir eiga.