Sagnorð Hvað eru sagnorð og skipta þau einhverju máli? Er ekki auðveldlega hægt að mynda setningu án sagnorða? Við komumst að því í þessum þætti.