Stiklur - fyrsti þáttur Í þessari útgáfu eru auk Stikluþátta valdir þættir Ómars sem hann nefnir Fólk og firnindi. Mikið er um tónlist, meðal annars lög Ómars í flutningi ýmissa listamanna sem og söngur Heimis í Skagafirði.