ÞRIÐJI ÞÁTTUR: VORHRET Á GLUGGA Á seinni hluta níunda áratugarins komu fram bæði vinsælar myndir og stór, metnaðarfull verk. Um leið fjölgaði kvikmyndahöfundum en engu að síður varð róðurinn þyngri, áhorfendur voru ekki eins fúsir og áður að koma í bíó, einungis vegna þess að myndin var íslensk. Voru fyrirheitin sem íslenska kvikm