FJÓRÐI ÞÁTTUR: RÖDD Í HEIMSKÓR KVIKMYNDA Óskarsverðlaunatilnefning Barna náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson í upphafi tíunda áratugarins, markar tímamót í sögu íslenskra kvikmynda og þær verða sýnilegri en áður á alþjóðlegum vettvangi. Samstarf jókst við aðrar þjóðir um framleiðslu kvikmynda. Á þessum tíma komu einnig nýjir leikst