FIMMTI ÞÁTTUR: TÍMI ÍSLENSKU KVIKMYNDASAMSTEYPUNNAR Á síðari hluta tíunda áratugarins eru Friðrik Þór og Íslenska kvikmyndasamsteypan alltumlykjandi. Á þessum tíma gerði Friðrik tvær myndir, Djöflaeyjuna og Engla alheimsins, sem báðar hafa einstakan sess í sögu íslenskra kvikmynda. Á sama tíma varð Íslenska kvikmyndasamsteypan einskonar hryggjarstykk