SJÖTTI ÞÁTTUR: NÝ ÖLD, NÝ KYNSLÓÐ Í upphafi nýrrar aldar kemur fram ný kynslóð kvikmyndahöfunda og myndum fjölgar. Samtímaáherslur eru áberandi, en nálgun er margvísleg. Sumar voru mjög persónulegar, aðrar lögðu meira uppúr skemmtun og tíðaranda. Umheimurinn var áberandi, bæði sem sögusvið en einnig hvað varðar vísanir í alþjóðle