SJÖUNDI ÞÁTTUR: HEIMA OG HEIMAN Á síðari helmingi fyrsta áratugarins heldur íslenskum kvikmyndum áfram að fjölga. Margar þeirra má kalla rammíslenskar, þær gerast flestar í nútímanum en sækja efnivið í sögu og sagnaarf eða skoða samfélagsgerð og samskiptavenjur. Á sama tíma koma fram margar myndir þar sem umheimurinn er áberandi á