NÍUNDI ÞÁTTUR: FJÖLGUN OG FJÖLBREYTNI Á öðrum áratuginum fjölgaði íslenskum kvikmyndum mikið og undir lok hans varð einnig aukning í hópi kvenkyns kvikmyndahöfunda. Fjallað verður um þessar myndir og baráttuna fyrir auknum hlut kvenna í kvikmyndagerð. Áhersla á gamanmyndir annarsvegar og dramatískar myndir hinsvegar verður skarpari en á