TÍUNDI ÞÁTTUR: ÍSLENSKA KVIKMYNDASUMARIÐ? Á öðrum áratug aldarinnar vöktu verk íslenskra leikstjóra meiri athygli á alþjóðlegum vettvangi en nokkru sinni fyrr. Fjallað er um þessar myndir og rætt er við hóp erlendra kvikmyndasérfræðinga um árangur íslenskra kvikmynda á alþjóðlegum vettvangi. Einnig er fjallað um feril Sigurjóns Sighvatssona