Finnbogi Pétursson myndlistarmaður Finnbogi Pétursson lærði við Myndlista- og Handiðnaskólann í Nýlistabraut og síðar við Jan Van Eyck Akademíuna í Hollandi. Hljóðverk sem og skúlptúrar eru aðaleinkenni Finnboga en listaverk hans er einstök hvað það varðar - hér skyggnumst við inn í list Finnboga.