Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarkona Kristín Gunnlaugsdóttir nam myndlist fyrst á Akureyri og síðar við Myndlista- og handiðnarskólann en hélt svo til Ítalíu þar sem hún lærði íkonamálaralist í klaustri í Róm. Síðar fór hún í hefbundið nám í listmálun í Accademia di Belle Arti - hér skyggnumst við í líf Kristínar myndlistarkonu.