Brynhildur Þorgeirsdóttir myndlistarkona Brynhildur Þorgeirsdóttir fæddist Hrafnkelsstöðum og lærði við Myndlista- og handiðnaðarskólann á kennarabraut þar sem frjálsar listir voru kenndar. Síðar fór Brynhildur til framhald-snáms í Hollandi og Bandaríkjanna þar sem hún var í meistaranámi í Californian Collage of Arts and Crafts.