Hvernig kanntu við Ísland? Í þessum þætti fjallar þáttastjórnandinn Egill Helgason um álit erlendra ferðamanna á hegðun og atferli Íslendinga.