Vöðvar stækka - heilinn minnkar? Í þessum þætti fjallar þáttastjórnandinn Egill Helgason um árangur Íslendinga í erlendum keppnum og veltir meðal annars fram þeirri spurningu hvort heilinn minnki meðan vöðvarnir stækki?