Séríslensk veðrátta og siðir Í þessum þætti fjallar þáttastjórnandinn Egill Helgason um allt sem viðkemur veðráttu í íslensku samfélagi. Hin séríslenska sumardag fyrsta, trú okkar á vorboða og ýmislegt fleira er viðkemur einstökum siðum hér á landi.