Úr sveit í borg Í þessum þætti fjallar þáttastjórnandinn Egill Helgason um flutning Íslendinga úr sveit yfir á möl sem hann lýsir sem uppfullri af lausung, spillingu og rótleysi, andstætt þeim draumi um sakleysi og paradís á jörð sem sveitin er í hugum margra Íslendinga.