Sjávarlíf Sjórinn í kringum Ísland iðar af lífi. Í þessari þáttaröð fjallar Dögg Lára Sigurgeirsdóttir, kennari, um lífið í sjónum við Ísland og mikilvægi þeirra verðmæta sem þar leynast.