Fornöld er tímabil í mannkynssögunni sem nær frá upphafi sögulegs tíma, þ.e. frá þeim tíma sem til eru ritaðar heimildir um, og til miðalda. Tímabilið áður en sögulegur tími hófst kallast forsögulegur tími. Ritaðar heimildir komu ekki fram á sama tíma alls staðar og því lýkur forsögulegum tíma í raun ekki alls staðar samtímis.
Maturity Level : all
Fróðlegir molar um söguna.
Umhverfið og Loftslag - Molar
Lýðheilsa er samheiti yfir heilsuvernd og forvarnir. Lýðheilsustarf miðar að því að viðhalda og bæta heilbrigði fólks og byggist á samstarfi ólíkra fræðigreina og tekur meðal annars til félags-, umhverfis- og efnahagsmála.
Saga" er regnhlífarhugtak sem samanstendur af liðnum atburðum sem og minni, uppgötvun, söfnun, skipulagi, framsetningu og túlkun þessara atburða. Í þessari þáttaröð þá gerum við sögufrægum persónum skil í formi mola.
Við skiljum sögu mannkyns í gegnum listina. Frá forsögulegum lýsingum á bisonum til samtímaabstrakts, hafa listamenn fjallað um tíma sinn og stað í sögunni og tjáð algildan sannleika í tugþúsundir ára.
Áhugaverðir molar um stjörnufræði í samstarfi við Stjörnufræðivefinn.
Landfræði snýst um sambúð manns og náttúru, sem og ýmsar aðrar hliðar mannlegs samfélags. Náttúrulandfræði fæst við hina ytri ásýnd landsins; landmótun, jarðveg, gróður og veðurfar svo eitthvað sé nefnt.
Fólk stundar íþróttir af ýmsum ástæðum, til að sigra í keppni, til að ná besta árangri, til að halda sér í góðu líkamlegu og andlegu formi eða einfaldlega ánægjunnar vegna.