Gjafabréf

Gefðu gjöf sem gefur.  Tilvalin gjöf fyrir þá sem vantar stuðning við námið.

Menntakastið framleiðir vönduð kennslumyndbönd fyrir grunnskóla og heimili í samstarfi við stóran hóp kennara. Aðalnámskrá er höfð til grundvallar í allri okkar framleiðslu ásamt því að búa til efni sem kennarar hafa kallað eftir.  Dæmi um þætti og þáttaraðir eru kynfræðsla, kynvitund, heilsu- og næringu, stafræna borgaravitund, fjármálalæsi og fleira.