Þú velur aðgangsstillingar á þínu svæði á uppkast.is og velur svo að hætta áskrift.
Hvernig efni er á Uppkast?
Efnið er fjölbreytt og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar má nefna matreiðsluþætti, fótboltaumfjöllun, uppistönd, fræðslu, barnabækur og margt fleira.
Allt efni á Uppkast er á íslensku.
Er barnaefni á Uppkast?Á Uppkast má finna fjölbreytt barnaefni og í hverri viku kemur nýtt efni inn á áskriftarveituna. Þar má nefna barnabækur sem eru lesnar upp á meðan blaðsíðurnar eru á skjánum. Þá má finna talsett barnaefni inni á Uppkast.
Búðu til aðgang fyrir þín börn og þá birtist þeim aðeins efni við þeirra hæfi.