Prjónanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Þú lærir hvar og hvenær sem passar þér best með aðstoð textílkennara. Lærðu að prjóna í skemmtilegum prjónanámskeiðum hjá Tinnu Laufdal stofnanda Tiny Viking. Hún er menntaður textíl kennari og fatahönnuður. Hefur prjónað frá því að hún var ung og hefur margra ára reynslu af textíl kennslu.
Maturity Level : all
Við byrjum á því að fitja upp og prjóna fyrsta stykkið okkar - húfu, barna eða fullorðins þú ræður