Haninn sem vildi ekki verða höfðinu styttri Léttlestrarbók með stuttum texta á hverri blaðsíðu sem auðveldar börnum lesturinn. Að klára að lesa bók fyllir börn sjálfsöryggi og stolti. Hentar vel fyrir byrjendalæsi.