Tryllti tannlæknirinn Sagan er um hana Völu. Hún borðar mikið sælgæti og burstar ekki tennurnar. Það endar á því að hún þarf að fara um miðja nótt á tannlæknastofu …