Hvað er erfðatækni? Árið 1996 fæddist kind. Hún fékk nafnið Dollý. En þetta var engin venjuleg kind. Hún var klónuð. Hún var afrit af annarri kind. Til þess að hægt væri að klóna kindina þurfti mjög flókna erfðatækni. En hvað er erfðatækni?