Hvernig virka erfðir? Ég er amma mín. Ég er svolítið eins og þú. Við erum manneskjur en samt erum við alls ekki eins. En hversu mikið erum við eins og af hverju erum við ólík? Hvernig virka erfðir eiginlega?