Hvað er DNA? Í þessum þáttum ætlum við að velta fyrir okkur erfðum. Við ætlum að skoða af hverju ákveðin einkenni foreldra birtast í afkvæmum og hvernig lögmál erfðanna valda því að við erum ólík en samt svo lík.