Ekkert nema grár sandur Nú er Lalli alveg týndur. Það eina sem hann sér er grár sandur. Hvar í veröldinni er Lalli?