Hvaða dýr þarf aldrei að kaupa sér poka? Ef þetta dýr kynni að tala myndi það heilsa með því að segja "good’ day mate"! Veistu hvaða dýr þetta er?