Icebox 2022 Þann 30. Apríl verður boxmótið Icebox haldið í annað sinn. Í þetta sinnið kemur sterkt lið frá Noregi og meðal annars landsliðsmenn í Norska landsliðinu til þess að keppa við fremsta hnefaleikafólk landsins ásamt margra bardaga á milli klúbba á Íslandi. Allt í beinni á uppkast og hefst klukkan 16:00