Hvað er víkingur? Víkingaöldin er tímabil sem hefst með árásinni á kirkjuna í Lindisfarne í Englandi árið 793. En hvernig var daglegt líf víkinga? Voru þeir allir morðóðir ribbaldar með hornótta hjálma? Stefán Andri segir okkur allt um víkinga í þessum þætti.