Jöfnur II. hluti Nú þegar við höfum lært að gera einfaldar jöfnur ætlar Ragnheiður að sýna okkur hvernig við leysum flóknari dæmi.