Atviksorð Í tungumálinu okkar eru orð sem eru alltaf eins þegar við notum þau. Þau tilheyra flokki sem kallast óbeygjanleg orð. Atviksorð eru dæmi um skemmtilegan flokk orða sem eru óbeygjanleg