Hvað er efni? Allt í kringum okkur er efni. Alls kyns efni. En hvað er efni eiginlega? Hvað einkennir mismunandi efni? Hvernig tala efnafræðingar um efni? Í þessum þætti fer Björgvin Ívar yfir málið.