Íslandsmeistaramót í Bogfimi Innandyra 2022 - Sveigbogi Úrslit á Íslandsmeistaramóti innandyra 2022 sem fór fram í mars í Bogfimisetrinu. Hér keppa sveigbogar bæði í liðakeppni og einstaklingskeppni um íslandsmeistaratitilinn.