Heimili sjávardýranna Við strönd Íslands og í hafinu í kringum landið er að finna mjög fjölbreytt landslag, fjölbreytt líf og ólíkar lífverur. Þau svæði þar sem svipaðar aðstæður hafa skapast af náttúrunnar hendi fyrir lífverur köllum við búsvæði. En hver eru helstu búsvæði lífvera við strönd Íslands?