Vöðvar Vissir þú að það eru ekki allir með jafn marga vöðva? Sumir eru t.d. með vöðva í hægri framhandleggnum sem heitir palmaris longus en aðrir ekki. Í þessum þætti segir Páll Steinar okkur allt um vöðva.