Hamur efnis Hvað gerist þegar vatn gufar upp? Við hvaða hitastig bráðnar járn? Í þessu myndbandi segir Björgvin Ívar okkur allt um ham efnis.