Tákn, hliðstæður og andstæður Hefur þú einhvern tímann verið að lesa bók, horfa á mynd eða hlusta á lag og fengið á tilfinninguna að þú vitir hvað er að fara að gerast næst? Ef svo er, þá hefur þú upplifað það sem köllum bókmenntalegt minni. Í þessum þætti segir Hjalti okkur allt um málið.