Pýþagóras Hver var þessi Pýþagóras sem bjó til Pýþagórasarregluna? Og hvernig virkar þessi regla eiginlega? Ragheiður segir okkur allt um málið í þessum þætti.