Sveppir Sveppir koma við sögu í lífi okkar oftar en við höldum. Þeir lifa allt í kring um okkur þó við sjáum þá sjaldnast. Í þessum þætti fræðir Gauti okkur um sveppi.