Hvernig virka flokkunarkerfi? Hvernig flokkum við lífverur? Eftir lit? Eftir því hvar þær eiga heima? Í þessum þætti fer Gauti yfir flokkunarkerfi lífvera.