Loðna Þú hefur kannski heyrt orðið „loðnuvertíð“ í fréttum? Það er tímabilið sem loðna er veidd. Það skiptir mjög miklu máli fyrir íslenskan sjávarútveg hversu vel það gengur að veiða loðnu. Loðna er því mjög mikilvæg fyrir okkur á Íslandi. En hvaða fiskur er loðna?