Skottækni Kunnið þið að skjóta á mark? „Uhhhh já! Auðvitað kann ég að skjóta á mark“, segja flestir. En til þess að verða eins góð og við mögulega getum þurfum við að æfa skottæknina. Í þessum þætti fjallar Sigurður Þórir um skottækni.