Móttaka jarðarbolta Þegar það kemur sending til ykkar þurfið þið að vera búin „að taka mynd“ af umhverfinu. En hvað þýðir það eiginlega? Í þessum þætti segir Sigurður okkur allt um hvað þarf að hafa í huga þegar maður tekur á móti jarðarboltum.