Auðlindir og vistspor Vissir þú að þú ert auðlind? En hvað er auðlind eiginlega? Hvað er vistspor? Skiptir vistsporið okkar einhverju máli? Í þessum þætti segir Hjalti okkur allt um auðlindir og vistspor.