Gildishlaðið mál Skiptir máli hvaða orð við veljum þegar við tölum? Hafa sum orð meiri áhrif en önnur? Í þessum þætti fjallar Hjalti um gildishlaðið mál.