Hvað er landafræði? Eflaust þekkir þú mörg lönd og hefur jafnvel ferðast til annarra heimsálfa. En landafræði fjallar um meira en bara staðreyndir um lönd. Í þessum þætti segir Hjalti Halldórsson okkur allt um landafræði.