Hvert er vandamálið? Frumkvöðlar leysa vandamál. Ef þeim tekst vel til þá hafa þeir ákveðið virðistilboð að bjóða mögulegum viðskiptavinum. En hvað er virðistilboð eiginlega? Í þessum þætti segir Svava okkur allt um málið.